Magnús Þór Sigmundsson var sæmdur heiðursmerki FTT á dögunum og er því orðinn heiðursfélagi og svo sannarlega vel að því kominn. Ragnheiður Gröndal, stjórnarmaður félagsins, sæmdi kappann gullmerkinu góða á afmælistónleikum hans í Háskólabíói á dögunum.
![](https://static.wixstatic.com/media/5d4ead_026ca48ab1e14960825d4fe5814db128~mv2.png/v1/fill/w_300,h_300,al_c,q_85,enc_auto/5d4ead_026ca48ab1e14960825d4fe5814db128~mv2.png)
Kommentare