Nýársfundur FTTIceland SyncJan 20, 20201 min readFélag tónskálda og textahöfunda hélt Nýársfund sinn, laugardaginn 19. janúar, á Bergsson mathúsi á Grandanum. Líflegar umræður urðu um for-,nú- og framtíð auk þess sem "Raven" flutti gestum nokkur lög úr eigin ranni.
Félag tónskálda og textahöfunda hélt Nýársfund sinn, laugardaginn 19. janúar, á Bergsson mathúsi á Grandanum. Líflegar umræður urðu um for-,nú- og framtíð auk þess sem "Raven" flutti gestum nokkur lög úr eigin ranni.
Comentarios