top of page
Search

Aðalfundur FTT

Iceland Sync

Aðalfundur FTT var haldinn miðvikudaginn 8.maí í Hannesarholti. Bragi Valdimar Skúlason gaf kost á sér til áframhaldandi setu í formannsembætti FTT og var kjörinn einróma. Ásamt honum skipa nú stjórn félagsins þau Jakob Frímann Magnússon, varaformaður, Helgi Björnsson, Samúel Jón Samúelsson, Sóley Stefánsdóttir og varamennirnir Védís Hervör Árnadóttir og Ragnheiður Gröndal.


3 views0 comments

Recent Posts

See All

Comments


bottom of page