Rabbajˇ­ur

Um sjóðinn

Sjóðurinn er hugsaður sem stuðnings- og styrktarsjóður FTT, til þeirra sem eiga um sárt að binda eða lenda í sérstökum aðstæðum sem sem aðrir sjóðir ná ekki til. Markmið sjóðsins er að styrkja félagsmenn, sem vegna sjúkdóma eða slysa, þurfa á stuðningi að halda.


Stjórn félagssins ákveður hvenær þörf er á að úthluta úr honum. Sjóðurinn hefur ekki neinn tekjustofn og er því háður framlögum frá stjórn hverju sinni. Allar hugmyndir um tekjuöflun fyrir sjóðinn eru vel þegnar, og geta komið hverjum okkar sem er til góða. Stjórn félagsins getur hvort heldur sem er, ákveðið uppá sitt eindæmi eða samkvæmt umsóknum, að veita félagsmönnum og/eða aðstandendum þeirra styrk úr sjóðnum.