Minningarsjˇ­ur MargrÚtar Bj÷rgˇlfsdˇttur - FramkvŠmdastyrkur

Um sjóðinn
Hjónin Þóra Hallgrímsson og Björgólfur Guðmundsson stofnuðu í ársbyrjun 2005
minningarsjóð um dóttur sína Margréti Björgólfsdóttur og lögðu fram stofnfé að
fjárhæð krónur 500 milljónir.
 
Samkvæmt stofnskrá er sjóðnum ætlað að stuðla að heilbrigðu líferni og bættu
mannlífi og efla menntir, menningu og íþróttir og að því marki eru einstaklingar og
verkefni styrkt. M.a. eru veittir styrkir til mennta, framkvæmda og athafna, ekki síst á
alþjóðlegum vettvangi. 
 
Umsóknarfrestur
Sjóðurinn auglýsir tvisvar á ári eftir umsóknum, í febrúar og október. Núverandi
umsóknarfrestur er 25. mars, n.k. 
 
Skilyrði
Sjóðurinn setur sér fáar skorður og hefur styrkt margvísleg verkefni frá því til hans
var stofnað. 
 
Nánari upplýsingar
www.minningmargretar.is
fyrirspurn@minningmargretar.is

 

Texti úr heftinu "Listi yfir styrki og sjóði" sem Haukur S. Magnússon vann fyrir IMX